INDUS EHF er einkarekið fyrirtæki sem stofnað var af Magnúsi Dalberg viðskiptafræðingi í maí árið 2006 og hefur vaxið jafnt og þétt síðustu árin. Hugsjón Magnúsar frá upphafi var að bjóða fólki á Íslandi upp á hágæða harðvið sem endist vel á góðu verði og veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu. INDUS EHF flytur inn og selur hágæða harðvið sem kemur úr skógum Brasilíu og Indonesiu og ræktaður er til skógarhöggs. Vöruúrval fyrirtækisins hefur aukist frá stofnun þess og nú er einnig hægt að kaupa hágæðaskrúfur og harðviðarolíu. KOSTIR HARÐVIÐS
KOSTIR GÓÐS VIÐHALDS
HARÐVIÐUR FÆST Í:
Pöntunarfrestur á uppseldum harðvið og sérpöntunum fyrir stærri kaupendur eru áætlaðar sex til átta vikur. Nánari fyrirspurnum er svarað í gegnum tölvupóst á netfangið magnus@vidur.is Opnunartími sumarið 2025 er frá kl. 10-14 alla virka daga. Lokað til 6. desember 2024 síðbúið sumarfrí.
Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði. Sími: 660 0230 Magnús |